Verk

Verk hans eru til sýnis í Listasafni Einars Jónssonar og mörg önnur eru þekkt kennileiti Reykjavíkurborgar til dæmis styttan af Ingólfi Arnarsyni við Arnarhól.

Verk hans er einnig að finna í Austurríki, Danmörku, Færeyjum, Bandaríkjunum, Kanada og Noregi.

# Heiti verks Ár í vinnslu
X Dagur ?
X Nótt ?
X Morgunn ?
X Kvöld ?
X Hönd myrkursins ?
X Friðrik Konungur VIII ?
X Edgar Allan Poe ?
X Jón Sigurðsson ?
X Hallgrímur Pétursson ?
X Skáldið ?
X Aleigan ?
1 Peccatum 1894
2 Drengur á bæn 1894
3 Nemesis 1896
4 Útlagar 1898-1900
6 Listagyðjan 1902
6 Vökumaðurinn 1902
7 Tíminn 1900-1904
8 Öreigar 1904
9 Sorg og gleði 1904
10 Alda aldanna 1894-1905
11 Demanturinn 1904-1905
12 Ung móðir 1905
13 Dögun 1897-1906
14 Dögun II 1892-1942
15 Natura Mater 1906
16 Ingólfur Arnarson 1907
17 Frelsið 1907
18 Pólfarar 1908
19 Ýmir og Auðhumla 1907-1909
20 Mold 1904-1908
21 Akkerið 1907-1908
22 Jólaengillinn 1911
23 Brautryðjandinn 1902-1911
24 Engill lífsins 1910-1911
25 Nótt 1913
26 Viktoría drottning sem keisarinna Indlands 1912
27 Deiglan 1913-1914
28 Þróun 1913-1914
29 Morgunroðinn 1911-1915
30 Á leiði 1915
31 Fyrsti landnemi Íslands (Papinn) 1908-1917
32 Hnefarétturinn 1915
33 Minnistafla um foreldra sína 1915
34 Þorfinnur karlsefni 1918
35 Vatnsberinn 1918
36 Lampinn 1894-1918
37 Fæðing Psyche 1915-1918
38 Einbúinn í Atlantshafi 1916-1918
39 Jólaljósið 1920
40 Minnismerki Hallgríms Péturssonar 1914-1922
41 Jól 1917-1922
42 Andi og efnisbönd (Í tröllahöndum) 1918-1922
43 Konungur Atlantis 1919-1922
44 Á leiði 1922
45 Konumynd 1925
46 Ólafur Helgi 1926
47 Skuld 1900-1927
48 Glíman 1912-1927
49 Úr álögum I 1916-1922
50 Úr álögum II 1916-1927
51 Sorg 1926-1927
52 Drekinn I 1926-1927
53 Dansinn 1926-1927
54 Vatnsdropinn 1916
55 Konungurinn í Thule 1928 (1930)
56 Minotaurus 1931
57 Sindur 1913-1931
58 Sindur II 1913-1931
59 Vernd 1912-1934
60 Lausn I 1926-1935
61 Hvíld 1915-1935
62 Saga 1902-1935
63 Myndhöggvarinn 1915-1935
64 Minnismerki á gröf fjölskyldunnar Eisert, Lodz í Póllandi 1935
65 Hamarshákarl 1935
66 Drekinn II 1926-1936
67 Vatnsspegillinn 1916-1938
68 Vor 1935-1936
69 Thule 1935-1936
70 Heimþrá I 1936
71 Í minningu skiptapa Dr. Charcots 1936
72 Páskaliljan 1915-1937
73 Leikslok 1906-1938
74 Fundna barnið 1933-1939
75 Kjarninn 1939
76 Bæn 1939
77 Bókmerkið 1930-1940
78 Blindingurinnn 1939
79 Visna og græna tréð 1908-1940
80 Elli og Þór 1939-1940
81 Ljós og skuggi 1939-1940
82 Esaú 1940
83 Kolkrabbi 1939-1940
84 Job 1940
85 Svefn 1931-1941
86 Þú ert veginn 1896-1942
87 Gíma Jakobs 1940-1942
88 Lausn II 1932-1946
89 Lágmynd 1948
90 Í minningu skáldsins 1945
91 Þorkell Máni 1946-1947
92 Ástin 1946
93 Tréð 1946
94 Kristsstytta 1946
95 Kristshöfuð 1946
96 Móðirin 1910-1947
97 Verndarengillinn 1910-1947
98 Göngumennirnir 1944-1947
99 Samvizkubit 1911-1947
100 Vígslan 1945-1947
101 Fóstran 1946-1947
102 Páskar 1946-1947
103 Leiðtoginn 1946-1947
104 Steinöldin 1945-1948
105 Heimskan 1932-1949
106 Komið til mín 1917-1950
107 Lágmynd 1948
108 Yggdrasils órar 1949
109 Krossinn 1951
110 Móðir og sonur 1953
111 Vogin 1953
112 Apinn 1953
113 Tímamót 1953
114 Úr viðjum 1953
115 Heimir 1950
116 Greftrun 1948-1951
117 Feigð 1948-1951
118 Heimþrá II 1952
119 Glitfaxi 1952
120 Vogin 1953
121 Draumur og dagsverk 1953